Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skiptingaráætlun
ENSKA
draft terms of division
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða samruna eða skiptingu, skulu aðildarríki samt sem áður einungis beita fyrsta undirlið þegar skýrsla óháðs sérfræðings um samrunaáætlun eða skiptingaráætlun er tekin saman.

[en] In the case of a merger or a division, however, Member States shall apply the first subparagraph only where an independent experts report on the draft terms of merger or division is drawn up.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/109/EB frá 16. september 2009 um breytingu á tilskipunum ráðsins 77/91/EBE, 78/855/EBE og 82/891/EBE, svo og á tilskipun 2005/56/EB, varðandi kröfur til skýrslna og skjala við samruna og skiptingu fyrirtækja

[en] Directive 2009/109/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 amending Council Directives 77/91/EEC, 78/855/EEC and 82/891/EEC, and Directive 2005/56/EC as regards reporting and documentation requirements in the case of mergers and divisions

Skjal nr.
32009L0109
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira